45. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 12. maí 2023 kl. 13:00


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 13:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 13:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:00
Friðjón R. Friðjónsson (FRF), kl. 13:00
Helgi Héðinsson (HHéð), kl. 13:00
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 13:00
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 13:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Frestað.

2) 861. mál - stjórn fiskveiða Kl. 13:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þröst Auðunsson frá Bátafélaginu Ægi í Stykkishólmi, Hjálmar Höskuld Hjálmarsson frá Drangey - smábátafélagi Skagafjarðar, Hafþór Jónsson og Einar Helgason frá Strandveiðifélaginu Krók - félagi smábátaeigenda í Barðastrandasýslu og Óðinn Gestsson frá Íslandssögu - Fiskvinnslunni á Íslandi.

3) Önnur mál Kl. 15:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:00